Salurinn

CTF býður til leigu glæsilegan veislusal sem hentar frábærlega fyrir alls konar viðburði, allt frá veislum til vörukynningum. Salurinn rúmar um 120 gesti til borðs og allt að 250 gesti í standandi veislu. Skreytingar getum við séð um en hægt er að koma með skreytingar að óskum hvers og eins.
Veislusalurinn er vel tækjum búinn og er því tilvalinn fyrir hvers kyns ráðstefnur og fundi, stóra sem smáa. Í salnum er gott fundarhljóðkerfi, skjávarpi og púlt.

Hafa Samband

Ef þú hefur frekari spurningar um salinn, bókanir, verð eða símanúmer getur þú sent fyrirspurn hér.

Salaleiga

Gæða kaffi

Gott aðgengi

Þráðlaust internet

Hljóðkerfi/magnari

Helstu Upplýsingar

  • Fjöldi: 120 - 250 manns
  • Sitjandi: 120 manns
  • Standandi: allt að 250 manns
  • Leigður án veitinga
  • Hentar vel fyrir veislur, fundarhöld, námskeið, kynningar o.s.frv.,
  • Sýningartjald, skjávarpi og hljóðkerfi
Einstaklega vel staðsettur salur í Grafarvogi.
Salurinn er leigður út án veitinga. Í eldhúsi er barista kaffivel, ísskápur, uppþvottavél, eldavél og bakaraofn.
Salurinn hentar vel fyrir hvers konar smærri veislur eða fundi. 
Hverafold 1-3, 112 Reykjavík